Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. júní 2021 16:48 Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill meira frelsi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. Hún segir enga ástæðu vera til þess að ætla að í frjálsu umhverfi verði opnunartími skemmtistaða ótakmarkaður, að ofbeldisglæpir aukist eða fólk sigli lífi sínu í strand. „Boð og bönn verða aldrei alhliða lausn á hvers kyns samfélagsmeinum,“ skrifar Hildur á Facebook-síðu sinni. Hildur segist óttast það að í kjölfar samkomutakmarkana hafi skapast frjór jarðvegur fyrir stjórnlyndi hérlendis. Þá tekur hún fram að hún sé algjörlega andsnúin þeim hugmyndum sem fulltrúar lögreglunnar hafi viðrað síðustu dag um að takmarka opnunartíma skemmtistaða og banna rafhlaupahjól um helgar. Hún sér ekki ástæðu til þess að takmarka athafnafrelsi fólks og fyrirtækja neitt frekar. Hildur bendir hversu veigamikill þáttur næturhagkerfið er í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Hún segir það löngu tímabært að taka umræðu um framtíð næturlífsins í Reykjavík, hvernig styðja megi betur við atvinnurekstur í miðborg og hvernig þróa megi skemmtanalífið til framtíðar í góðri sátt við íbúa. „Möguleikarnir eru endalausir: Eigum við að leyfa næturklúbba á Grandasvæðinu eða krár í íbúðahverfum? Eigum við að treysta atvinnurekendum til að taka ábyrgð á eigin rekstri – og fólki til að taka ábyrgð á eigin lífi? Ég vil meira frelsi í Reykjavík.“ Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Hún segir enga ástæðu vera til þess að ætla að í frjálsu umhverfi verði opnunartími skemmtistaða ótakmarkaður, að ofbeldisglæpir aukist eða fólk sigli lífi sínu í strand. „Boð og bönn verða aldrei alhliða lausn á hvers kyns samfélagsmeinum,“ skrifar Hildur á Facebook-síðu sinni. Hildur segist óttast það að í kjölfar samkomutakmarkana hafi skapast frjór jarðvegur fyrir stjórnlyndi hérlendis. Þá tekur hún fram að hún sé algjörlega andsnúin þeim hugmyndum sem fulltrúar lögreglunnar hafi viðrað síðustu dag um að takmarka opnunartíma skemmtistaða og banna rafhlaupahjól um helgar. Hún sér ekki ástæðu til þess að takmarka athafnafrelsi fólks og fyrirtækja neitt frekar. Hildur bendir hversu veigamikill þáttur næturhagkerfið er í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Hún segir það löngu tímabært að taka umræðu um framtíð næturlífsins í Reykjavík, hvernig styðja megi betur við atvinnurekstur í miðborg og hvernig þróa megi skemmtanalífið til framtíðar í góðri sátt við íbúa. „Möguleikarnir eru endalausir: Eigum við að leyfa næturklúbba á Grandasvæðinu eða krár í íbúðahverfum? Eigum við að treysta atvinnurekendum til að taka ábyrgð á eigin rekstri – og fólki til að taka ábyrgð á eigin lífi? Ég vil meira frelsi í Reykjavík.“
Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira