Vissu af samskiptum innan lögreglu í rannsókn sem beindist að þeim Snorri Másson skrifar 2. júlí 2021 16:57 Aðalheiður Magnúsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson. Aðsend mynd Eigendur Ásmundarsalar vissu af umdeildum ummælum lögregluþjóna á vettvangi á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með lögreglu hafði vitneskju um ummælin. Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna. Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna.
Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00
Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13