Lögregluþjónar á vettvangi hnífstungunnar vildu ekki ræða við blaðamann Vísis en sjónarvottar sögðu konu hafa stungið mann í lærið.

Lögregla var kölluð til í mibænum í dag vegna hnífstungu. Sjónarvottar segja mann hafa verið stunginn á Hverfisgötu.
Lögregluþjónar á vettvangi hnífstungunnar vildu ekki ræða við blaðamann Vísis en sjónarvottar sögðu konu hafa stungið mann í lærið.