Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2021 21:00 TikTok er einn allra vinsælasti samfélagsmiðill unga fólksins. VÍSIR Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill ungu kynslóðarinnar. Miðillinn hefur rutt sér til rúms hérlendis líkt og erlendis. Fréttastofa ræddi við fulltrúa eldri kynslóðarinnar um miðilinn og þeirra álit á þessu fyrirbæri. Við látum myndbandið tala sínu máli en líkt og heyrist finnst þeim samfélagsmiðillinn hinn skemmtilegasti. „Mér finnst þetta allt í lagi ef þau hafa gaman að þessu,“ sagði Hanna Rún Guðmundsdóttir. „Þetta er svo sem ekki verri dans en aðrir dansar. Er þetta ekki ágætt. Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en eldra fólkið,“ var meðal þess sem Guðrún Helgadóttir hafði að segja um miðilinn. Þá finnst þeim tískan unga fólksins í lagi. „Já mér finnst tískan bara ágæt. Ég sé ekkert athugavert við tískuna nú til dags,“ sagði Guðrún. Gætir þú hugsað þér að gera svona myndbönd í dag? „Já, já ég sé ekkert athugavert við það.“ Samfélagsmiðlar TikTok Grín og gaman Eldri borgarar Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill ungu kynslóðarinnar. Miðillinn hefur rutt sér til rúms hérlendis líkt og erlendis. Fréttastofa ræddi við fulltrúa eldri kynslóðarinnar um miðilinn og þeirra álit á þessu fyrirbæri. Við látum myndbandið tala sínu máli en líkt og heyrist finnst þeim samfélagsmiðillinn hinn skemmtilegasti. „Mér finnst þetta allt í lagi ef þau hafa gaman að þessu,“ sagði Hanna Rún Guðmundsdóttir. „Þetta er svo sem ekki verri dans en aðrir dansar. Er þetta ekki ágætt. Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en eldra fólkið,“ var meðal þess sem Guðrún Helgadóttir hafði að segja um miðilinn. Þá finnst þeim tískan unga fólksins í lagi. „Já mér finnst tískan bara ágæt. Ég sé ekkert athugavert við tískuna nú til dags,“ sagði Guðrún. Gætir þú hugsað þér að gera svona myndbönd í dag? „Já, já ég sé ekkert athugavert við það.“
Samfélagsmiðlar TikTok Grín og gaman Eldri borgarar Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30
TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03
Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30
Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31