Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2021 21:00 TikTok er einn allra vinsælasti samfélagsmiðill unga fólksins. VÍSIR Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill ungu kynslóðarinnar. Miðillinn hefur rutt sér til rúms hérlendis líkt og erlendis. Fréttastofa ræddi við fulltrúa eldri kynslóðarinnar um miðilinn og þeirra álit á þessu fyrirbæri. Við látum myndbandið tala sínu máli en líkt og heyrist finnst þeim samfélagsmiðillinn hinn skemmtilegasti. „Mér finnst þetta allt í lagi ef þau hafa gaman að þessu,“ sagði Hanna Rún Guðmundsdóttir. „Þetta er svo sem ekki verri dans en aðrir dansar. Er þetta ekki ágætt. Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en eldra fólkið,“ var meðal þess sem Guðrún Helgadóttir hafði að segja um miðilinn. Þá finnst þeim tískan unga fólksins í lagi. „Já mér finnst tískan bara ágæt. Ég sé ekkert athugavert við tískuna nú til dags,“ sagði Guðrún. Gætir þú hugsað þér að gera svona myndbönd í dag? „Já, já ég sé ekkert athugavert við það.“ Samfélagsmiðlar TikTok Grín og gaman Eldri borgarar Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill ungu kynslóðarinnar. Miðillinn hefur rutt sér til rúms hérlendis líkt og erlendis. Fréttastofa ræddi við fulltrúa eldri kynslóðarinnar um miðilinn og þeirra álit á þessu fyrirbæri. Við látum myndbandið tala sínu máli en líkt og heyrist finnst þeim samfélagsmiðillinn hinn skemmtilegasti. „Mér finnst þetta allt í lagi ef þau hafa gaman að þessu,“ sagði Hanna Rún Guðmundsdóttir. „Þetta er svo sem ekki verri dans en aðrir dansar. Er þetta ekki ágætt. Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en eldra fólkið,“ var meðal þess sem Guðrún Helgadóttir hafði að segja um miðilinn. Þá finnst þeim tískan unga fólksins í lagi. „Já mér finnst tískan bara ágæt. Ég sé ekkert athugavert við tískuna nú til dags,“ sagði Guðrún. Gætir þú hugsað þér að gera svona myndbönd í dag? „Já, já ég sé ekkert athugavert við það.“
Samfélagsmiðlar TikTok Grín og gaman Eldri borgarar Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30
TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03
Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30
Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31