Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2021 13:07 Stúlkurnar eru fimmtán og sextán ára og spila fyrir Selfoss. „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“ Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“
Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira