Metumferð um Hringveginn Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2021 10:04 Umferðarmet var slegið í júlí. Umferð um Hringveginn jókst um nærri sex prósent í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. Met var slegið í mánuðinum en umferðin reyndist 2,3 prósentum meiri en í júlí 2019 þegar fyrra met var sett. Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019. Umferð Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019.
Umferð Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira