Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 16:01 Sænsku stelpurnar Amanda Ilestedt og Hanna Glas fagna sigri á heimastúlkum í Japan á Ólympíuleikunum. AP/Martin Mejia Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á morgun klukkan ellefu fyrir hádegi að staðartíma en leiknum hefur nú verið seinkað um tíu tíma. Canada-Sweden women's final delayed 10 hours: Olympic gold-medal match moved due to Tokyo heat https://t.co/I8gaxkqppT— National Post (@nationalpost) August 5, 2021 Leikurinn fer nú fram klukkan níu að kvöldi sem er klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. Leikstaðnum var líka breytt en hann var færður frá Tókýó til Yokohama. Hiti við völlinn var í kringum fjörutíu gráðurnar í vikunni en það er búist við því að hann verði um 36 gráður á morgun. Bæði liðin óskuðu eftir því að leikurinn yrði spilaður seinna til að forðast hádegishitann og við því var orðið. „Þetta er ekki bara góð ákvörðun þetta er virkilega, virkilega, virkilega góð ákvörðun,“ sagði Peter Gerhardsson, þjálfari sænska liðsins. Hvorki Kanada né Svíþjóð hefur orðið Ólympíumeistari kvenna í fótbolta. Svíþjóð spilaði til úrslita á síðustu leikum en tapaði þá fyrir Þýskalandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Kanada en liðið hefur fengið bronsverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Úrslitaleikurinn átti að fara fram á morgun klukkan ellefu fyrir hádegi að staðartíma en leiknum hefur nú verið seinkað um tíu tíma. Canada-Sweden women's final delayed 10 hours: Olympic gold-medal match moved due to Tokyo heat https://t.co/I8gaxkqppT— National Post (@nationalpost) August 5, 2021 Leikurinn fer nú fram klukkan níu að kvöldi sem er klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. Leikstaðnum var líka breytt en hann var færður frá Tókýó til Yokohama. Hiti við völlinn var í kringum fjörutíu gráðurnar í vikunni en það er búist við því að hann verði um 36 gráður á morgun. Bæði liðin óskuðu eftir því að leikurinn yrði spilaður seinna til að forðast hádegishitann og við því var orðið. „Þetta er ekki bara góð ákvörðun þetta er virkilega, virkilega, virkilega góð ákvörðun,“ sagði Peter Gerhardsson, þjálfari sænska liðsins. Hvorki Kanada né Svíþjóð hefur orðið Ólympíumeistari kvenna í fótbolta. Svíþjóð spilaði til úrslita á síðustu leikum en tapaði þá fyrir Þýskalandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Kanada en liðið hefur fengið bronsverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira