Vilja ná til óbólusettra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2021 13:25 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræddu við fjölmiðla að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdótir forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin vilji ná betur til þeirra einstaklinga sem hafi ekki þegið bólusetningu vegna Covid-19, með það að markmiði reyna að fá viðkomandi í bólusetningu. Þetta var á meðal þess sem fram kom í máli Katrínar í beinni útsendingu á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Þar kynnti hún og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ýmis skref sem grípa á til svo bregðast megi við núverandi stöðu í kórónuveirufaraldrinum. Sagði Katrín ljóst að hátt hlutfall bólusetningar hér á landi hafi skilað árangri. „Það liggur alveg fyrir að þessi faraldur er öðruvísi en fyrri bylgjur að því leytinu til að við erum með mörg smit en við erum tiltölulega minni alvarleg veikindi en þau bitna verr á óbólusettum en bólusettum þannig að enn og aftur vil ég ítreka það að bólusetningin hefur skilað árangri, miklum árangri í vörn fólks gegn alvarlegum sjúkdómi,“ sagði Katrín. En betur mætti ef duga skal. Þannig hafi 27 þúsund manns sem fengið hafi boð í bólusetningu ekki nýtt sér það. Ýmsar ástæður séu fyrir því en ríkisstjórnin vilji hvetja sem flesta til þess að þiggja bólusetningu. „Við viljum ná betur til þessa hóps og reyna að fá hann í bólusetningu,“ sagði Katrín Aðspurð um aðgerðir til þess sagði Katrín að verið væri að rýna í hvað veldur því að þessi hópur hafi ekki þegið bólusetningu. „Við höfum verið að skoða það hvort við getum fengið nánari útlistun á skýringum á því af hverju fólk mætir ekki í bólusetningu. Sú vinna stendur yfir. Það er tiltölulega lítill hlutur sem er með læknisfræðilegar ástæður fyrir því,“ sagði Katrín en meðal annars kom fram í máli Svandísar að almenn hvatning um að koma í bólusetningu hefði til að mynda gefist vel. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hefja skimun á bólusettum með tengsl við Ísland Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp skimun bólusettra ferðamanna sem koma hingað til lands og hafa tengsl við Ísland. 6. ágúst 2021 12:48 Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Þetta var á meðal þess sem fram kom í máli Katrínar í beinni útsendingu á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Þar kynnti hún og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ýmis skref sem grípa á til svo bregðast megi við núverandi stöðu í kórónuveirufaraldrinum. Sagði Katrín ljóst að hátt hlutfall bólusetningar hér á landi hafi skilað árangri. „Það liggur alveg fyrir að þessi faraldur er öðruvísi en fyrri bylgjur að því leytinu til að við erum með mörg smit en við erum tiltölulega minni alvarleg veikindi en þau bitna verr á óbólusettum en bólusettum þannig að enn og aftur vil ég ítreka það að bólusetningin hefur skilað árangri, miklum árangri í vörn fólks gegn alvarlegum sjúkdómi,“ sagði Katrín. En betur mætti ef duga skal. Þannig hafi 27 þúsund manns sem fengið hafi boð í bólusetningu ekki nýtt sér það. Ýmsar ástæður séu fyrir því en ríkisstjórnin vilji hvetja sem flesta til þess að þiggja bólusetningu. „Við viljum ná betur til þessa hóps og reyna að fá hann í bólusetningu,“ sagði Katrín Aðspurð um aðgerðir til þess sagði Katrín að verið væri að rýna í hvað veldur því að þessi hópur hafi ekki þegið bólusetningu. „Við höfum verið að skoða það hvort við getum fengið nánari útlistun á skýringum á því af hverju fólk mætir ekki í bólusetningu. Sú vinna stendur yfir. Það er tiltölulega lítill hlutur sem er með læknisfræðilegar ástæður fyrir því,“ sagði Katrín en meðal annars kom fram í máli Svandísar að almenn hvatning um að koma í bólusetningu hefði til að mynda gefist vel.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hefja skimun á bólusettum með tengsl við Ísland Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp skimun bólusettra ferðamanna sem koma hingað til lands og hafa tengsl við Ísland. 6. ágúst 2021 12:48 Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Hefja skimun á bólusettum með tengsl við Ísland Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp skimun bólusettra ferðamanna sem koma hingað til lands og hafa tengsl við Ísland. 6. ágúst 2021 12:48