Tveir á gjörgæslu í öndunarvél Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 12:43 Tveir eru nú á gjörgæslu vegna Covid-veikinda og eru þeir báðir í öndunarvél. Landspítali/Þorkell Þorkelsson 26 eru nú inniliggjandi á Landspítala með Covid-19 en ekki 24 eins og fram kemur á síðu covid.is. Tveir þeirra eru á gjörgæslu og báðir í öndunarvél. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum sem birt var á Facebook. Í tölum á covid.is, sem uppfærðar voru í morgun, kemur fram að 24 séu inniliggjandi. Landspítalinn er nú á hættustigi vegna Covid-19 en í þessari fjórðu bylgju faraldursins hafa alls 55 sjúklingar lagst inn á Landspítalann vegna Covid og um 40 prósent þeirra hafa verið óbólusettir. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, segir í samtali við fréttastofu að dagurinn í gær hafi verið þungur. Sex voru lagðir inn í gær og fimm á föstudag með Covid-19. Annar þeirra sem er á gjörgæslu hefur verið þar í nokkra daga en hinn var lagður inn í gær að sögn Runólfs. Hann segist ekki viss um það hvort þeir tveir sem eru á gjörgæslu séu bólusettir, hann hafi ekki þær upplýsingar undir höndum. Sex hafa þurft á gjörgæslustuðningi að halda og hafa tveir þeirra verið fullbólusettir. Nú eru alls 1.386 í eftirliti á covid-göngudeild Landspítalans, þar af 277 börn og hefur þeim fækkað nokkuð. Einn þessara rúmlega 1.300 sjúklingar er flokkaður rauður, 49 flokkast gulir og þurfa nánara eftirlit. Nú eru 19 starfsmenn spítalans í einangrun með Covid, fimmtán í sóttkví A og 69 í sóttkví C. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum sem birt var á Facebook. Í tölum á covid.is, sem uppfærðar voru í morgun, kemur fram að 24 séu inniliggjandi. Landspítalinn er nú á hættustigi vegna Covid-19 en í þessari fjórðu bylgju faraldursins hafa alls 55 sjúklingar lagst inn á Landspítalann vegna Covid og um 40 prósent þeirra hafa verið óbólusettir. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, segir í samtali við fréttastofu að dagurinn í gær hafi verið þungur. Sex voru lagðir inn í gær og fimm á föstudag með Covid-19. Annar þeirra sem er á gjörgæslu hefur verið þar í nokkra daga en hinn var lagður inn í gær að sögn Runólfs. Hann segist ekki viss um það hvort þeir tveir sem eru á gjörgæslu séu bólusettir, hann hafi ekki þær upplýsingar undir höndum. Sex hafa þurft á gjörgæslustuðningi að halda og hafa tveir þeirra verið fullbólusettir. Nú eru alls 1.386 í eftirliti á covid-göngudeild Landspítalans, þar af 277 börn og hefur þeim fækkað nokkuð. Einn þessara rúmlega 1.300 sjúklingar er flokkaður rauður, 49 flokkast gulir og þurfa nánara eftirlit. Nú eru 19 starfsmenn spítalans í einangrun með Covid, fimmtán í sóttkví A og 69 í sóttkví C.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48