Nóg af heimsklassa samherjum á stuttum fótboltaferli Achraf Hakimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 14:01 Achraf Hakimi var kynntur til leiks á Parc des Princes leikvanginum um helgina ásamt þeim Georginio Wijnaldum, Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos og Lionel Messi sem eru líka nýir hjá Paris Saint-Germain. AP/Francois Mori Marokkóski bakvörðurinn Achraf Hakimi hefur spilað með mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár. Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira