Hefðu viljað sjá betri mætingu í örvunarbólusetningu Vésteinn Örn Pétursson og Birgir Olgeirsson skrifa 17. ágúst 2021 11:47 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Sigurjón Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan myndi þiggja betri mætingu á meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í örvunarskammt. Um 11.000 fengu boðun í gær en um 5.500 mættu. Mætingarhlutfall í morgun hefur verið svipað og í gær. „Við myndum vilja sjá fleiri. Við erum líka búin að búa okkur undir það, bæði manna og blanda efni og svona. Þá myndum við vilja koma þessu öllu út,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni í samtali við fréttastofu. Hún segir ekkert efni hafa farið til spillis í gær, þar sem afgangsefni hafi farið til íbúa hjúkrunarheimila. „Það gekk mjög vel, en þess vegna erum við að gæta okkar í dag að fara alls ekki umfram.“ Þeir sem fengu bóluefni Janssen verða einnig boðaðir í örvunarskammt á morgun. Þá hafa þeir sem eru 90 ára og eldri fengið boðun í örvunarskammt á fimmtudag. „Við erum að óska eftir því að þeir sem eru fæddir fyrri hluta árs komi milli klukkan tíu og ellefu og þeir sem eru fæddir seinni hluta árs komi milli ellefu og tólf. Þetta á við alla sem eru 90 ára og plús,“ segir Ragnheiður. Þá er áfram bólusett í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Þar býðst þeim sem ekki hafa þegar fengið bólusetningu eða eru hálfbólusettir að koma og fá sprautu. „Við erum með öll efnin þar í gangi. Hvort sem það er Pfizer, Moderna, AstraZeneca eða Janssen, alltaf milli tíu og þrjú alla daga,“ segir Ragnheiður og bætir við að um 800 til 1.000 manns á dag hafi lagt leið sína í bólusetningu þar frá því sumarfríi heilsugæslunnar lauk. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Um 11.000 fengu boðun í gær en um 5.500 mættu. Mætingarhlutfall í morgun hefur verið svipað og í gær. „Við myndum vilja sjá fleiri. Við erum líka búin að búa okkur undir það, bæði manna og blanda efni og svona. Þá myndum við vilja koma þessu öllu út,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni í samtali við fréttastofu. Hún segir ekkert efni hafa farið til spillis í gær, þar sem afgangsefni hafi farið til íbúa hjúkrunarheimila. „Það gekk mjög vel, en þess vegna erum við að gæta okkar í dag að fara alls ekki umfram.“ Þeir sem fengu bóluefni Janssen verða einnig boðaðir í örvunarskammt á morgun. Þá hafa þeir sem eru 90 ára og eldri fengið boðun í örvunarskammt á fimmtudag. „Við erum að óska eftir því að þeir sem eru fæddir fyrri hluta árs komi milli klukkan tíu og ellefu og þeir sem eru fæddir seinni hluta árs komi milli ellefu og tólf. Þetta á við alla sem eru 90 ára og plús,“ segir Ragnheiður. Þá er áfram bólusett í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Þar býðst þeim sem ekki hafa þegar fengið bólusetningu eða eru hálfbólusettir að koma og fá sprautu. „Við erum með öll efnin þar í gangi. Hvort sem það er Pfizer, Moderna, AstraZeneca eða Janssen, alltaf milli tíu og þrjú alla daga,“ segir Ragnheiður og bætir við að um 800 til 1.000 manns á dag hafi lagt leið sína í bólusetningu þar frá því sumarfríi heilsugæslunnar lauk.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira