Icelandair eykur flug og bætir við áfangastað Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. ágúst 2021 18:06 Icelandair mun auka flug til tveggja sólríkra áfangastaða í vetur. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur ákveðið að bæta við flugi til þriggja áfangastaða í vetur. Fleiri ferðir verða farnar til Orlando í Flórída og Tenerife á Kanaríeyjum. Þá bætist við nýr áfangastaður, skíðaborgin Salzburg í Austurríki. Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákveðið hafi verið að fjölga flugferðum til Orlando yfir jólin og til Tenerife yfir páskanna vegna þess hve vinsælir þeir áfangastaðir eru á þeim tímum. Flugið til Salzburg bætist svo við inn í leiðarkerfi Icelandair og verður flogið þangað einu sinni í viku, á laugardögum, frá 15. janúar til 5. mars. Í tilkynningunni er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair: „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á vetrarferðum, hvort sem er í sólina eða skíðasvæðin. Því tókum við þá ákvörðun að auka tíðni bæði til Orlando og Tenerife og bæta Salzburg við í vetraráætlun. Nú stendur yfir vinna við að stilla vetraráætlun af og líklegt er að við munum sömuleiðis fækka flugferðum á einhverja áfangastaði. Eins og við höfum áður lagt áherslu á er sveigjanleikinn mikill í leiðakerfinu okkar og við munum nýta hann til þess að stilla framboðið næstu mánuðina í takt við eftirspurn.“ Fréttir af flugi Icelandair Þýskaland Ferðalög Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákveðið hafi verið að fjölga flugferðum til Orlando yfir jólin og til Tenerife yfir páskanna vegna þess hve vinsælir þeir áfangastaðir eru á þeim tímum. Flugið til Salzburg bætist svo við inn í leiðarkerfi Icelandair og verður flogið þangað einu sinni í viku, á laugardögum, frá 15. janúar til 5. mars. Í tilkynningunni er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair: „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á vetrarferðum, hvort sem er í sólina eða skíðasvæðin. Því tókum við þá ákvörðun að auka tíðni bæði til Orlando og Tenerife og bæta Salzburg við í vetraráætlun. Nú stendur yfir vinna við að stilla vetraráætlun af og líklegt er að við munum sömuleiðis fækka flugferðum á einhverja áfangastaði. Eins og við höfum áður lagt áherslu á er sveigjanleikinn mikill í leiðakerfinu okkar og við munum nýta hann til þess að stilla framboðið næstu mánuðina í takt við eftirspurn.“
Fréttir af flugi Icelandair Þýskaland Ferðalög Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira