„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 19:31 Pétur Júníusson. Vísir/Skjáskot Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01