Gangast við því að traust samfélagsins til KSÍ sé „algjörlega horfið“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. ágúst 2021 06:20 Forsvarsmenn KSÍ boða fundi með samstarfsaðilum sínum. Forsvarsmenn KSÍ munu funda með öllum samstarfsaðilum sínum á næstu dögum, hlusta á sjónarmið þeirra og upplýsa um þær aðgerðir sem sambandið hyggst grípa til. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KSÍ sendi á fjölmiðla seint í gærkvöldi. Þar segir að forsvarsmenn KSÍ hafi sent bréf til allra helstu samstarfsaðila sinna, þar sem þeir segjast ætla að endurheimta traust þeirra sem hafa stutt sambandið í gegnum árin, hvort sem um er að ræða styrktaraðila, sjálfboðaliða eða áhorfendur. „Í bréfinu kemur fram að KSÍ finni fyrir háværri kröfu hjá öllum helstu stuðningsaðilum sínum um að gerðar verði raunverulegar breytingar á menningunni í knattspyrnuhreyfingunni og innan Knattspyrnusambandsins. Tilefni bréfsins sé sú umræða sem nú eigi sér stað um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan þeirra raða. Þá segir í bréfinu að samskipti KSÍ og samstarfsaðila sambandsins hafa í flestum tilfellum snúið að fleiri þáttum en fjárhagslegum og í samstarfi felist að báðir geti mótað það og komið með tillögur til úrbóta. Því sé leitað eftir samtali við alla þessa aðila,“ segir í tilkynningunni. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ kunna að meta þau „skýru skilaboð“ sem styrktaraðilar hafa sent um að stíga verði trúverðug skref til úrbóta. Ljós sé að samstarf þurfi að byggjast á trausti og „traust samfélagsins gagnvart sambandinu hafi því miður algjörlega horfið á síðustu dögum“. Virkt samtal þurfi að eiga sér stað til að endurheimta traustið. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ að lokum vonast eftir því að sem flestir samstarfsaðilar séu tilbúnir til að starfa áfram með sambandinu „og taka þátt að stuðla að þeim mikilvægu breytingum sem svo mjög hefur verið kallað eftir á síðustu misserum“. Icelandair, N1 og Coca-Cola á Íslandi eru meðal þeirra sem hafa sett spurningamerki við áframhaldandi stuðning við KSÍ í kjölfar atburða undanfarinna daga. KSÍ Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Þar segir að forsvarsmenn KSÍ hafi sent bréf til allra helstu samstarfsaðila sinna, þar sem þeir segjast ætla að endurheimta traust þeirra sem hafa stutt sambandið í gegnum árin, hvort sem um er að ræða styrktaraðila, sjálfboðaliða eða áhorfendur. „Í bréfinu kemur fram að KSÍ finni fyrir háværri kröfu hjá öllum helstu stuðningsaðilum sínum um að gerðar verði raunverulegar breytingar á menningunni í knattspyrnuhreyfingunni og innan Knattspyrnusambandsins. Tilefni bréfsins sé sú umræða sem nú eigi sér stað um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan þeirra raða. Þá segir í bréfinu að samskipti KSÍ og samstarfsaðila sambandsins hafa í flestum tilfellum snúið að fleiri þáttum en fjárhagslegum og í samstarfi felist að báðir geti mótað það og komið með tillögur til úrbóta. Því sé leitað eftir samtali við alla þessa aðila,“ segir í tilkynningunni. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ kunna að meta þau „skýru skilaboð“ sem styrktaraðilar hafa sent um að stíga verði trúverðug skref til úrbóta. Ljós sé að samstarf þurfi að byggjast á trausti og „traust samfélagsins gagnvart sambandinu hafi því miður algjörlega horfið á síðustu dögum“. Virkt samtal þurfi að eiga sér stað til að endurheimta traustið. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ að lokum vonast eftir því að sem flestir samstarfsaðilar séu tilbúnir til að starfa áfram með sambandinu „og taka þátt að stuðla að þeim mikilvægu breytingum sem svo mjög hefur verið kallað eftir á síðustu misserum“. Icelandair, N1 og Coca-Cola á Íslandi eru meðal þeirra sem hafa sett spurningamerki við áframhaldandi stuðning við KSÍ í kjölfar atburða undanfarinna daga.
KSÍ Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira