Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 21:36 Björgvin Páll ver í kvöld Vísir: Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. „Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum. Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
„Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum.
Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03