Halda sig við 200 manna hólf þó 500 megi koma saman Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 2. september 2021 16:18 Á leikjunum verða ellefu 200 manna hólf. vísir/vilhelm KSÍ mun halda sig við ellefu 200 manna hólf á komandi landsleikjum gegn Norður-Makedóníu og Þýskalandi þó reglugerð sem heimili að 500 manns komi saman á viðburðum taki gildi á morgun. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax: KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax:
KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira