Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 16:45 Kylian Mbappe hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Paris Saint-Germain og er sagður vilja komast til Real Madrid. EPA-EFE/YOAN VALAT Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira