Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 12:31 Hulda Emilsdóttir bauð Völu Matt í heimsókn. Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Sjá meira
Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Sjá meira