Sex hundruð óbólusettir munu missa vinnuna hjá United Airlines Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. september 2021 16:30 67 þúsund manns vinna hjá United Airlines. Getty Bandaríska flugfélagið United Airlines hyggst segja upp 593 óbólusettum starfsmönnum sínum. Félagið hafði óskað eftir staðfestingu á bólusetningu við Covid-19 fyrir mánudaginn síðastliðinn. Flugfélagið hefur um 67 þúsund manns í vinnu á Bandaríkjamarkaði og hafa flestir skilað tilskilinni staðfestingu. Aðrir, eða um tvö þúsund manns, hafa óskað eftir undanþágu, til dæmis vegna trúarlegra eða heilsufarslegra ástæðna. BBC segir frá. Önnur flugfélög í Bandaríkjunum hafa sett aukagjald á óbólusetta starfsmenn. Delta Airlines hefur til að mynda sett á tvö hundruð dollara aukagjald, eða rúmlega 26 þúsund krónur á mánuði, í persónutryggingar fyrir óbólusetta starfsmenn félagsins. Bandaríkin Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugfélagið hefur um 67 þúsund manns í vinnu á Bandaríkjamarkaði og hafa flestir skilað tilskilinni staðfestingu. Aðrir, eða um tvö þúsund manns, hafa óskað eftir undanþágu, til dæmis vegna trúarlegra eða heilsufarslegra ástæðna. BBC segir frá. Önnur flugfélög í Bandaríkjunum hafa sett aukagjald á óbólusetta starfsmenn. Delta Airlines hefur til að mynda sett á tvö hundruð dollara aukagjald, eða rúmlega 26 þúsund krónur á mánuði, í persónutryggingar fyrir óbólusetta starfsmenn félagsins.
Bandaríkin Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira