Fá Nóbelinn í eðlisfræði fyrir loftslagsrannsóknir Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2021 09:58 Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi eru nýir Nóbelsverðlaunahafar. Nóbelsverðlaunin Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi hafa fengið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár fyrir smíði líkana og loftslagsrannsóknir sínar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi Nóbelsnefndarinnar í Stokkhólmi í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að þeir fái verðlaunin fyrir framlag sitt til að auka grundvallarskilning á eðlisfræðilegum kerfum. Manabe og Hasselmann deila helming verðlaunanna fyrir að þróa áreiðanleg líkön sem geta spáð fyrir um hlýnun loftslags af mannavöldum. Hagnýtt gildi uppgötvana þrímenninganna er mikið þar sem við finnum fyrir áhrifum loftslagsbreytinga af mannavöldum og þurfum því að geta spáð fyrir um þær og áhrif þeirra í nútímanum og framtíðinni. Parisi far hinn helming verðlaunanna fyrir uppgötvun sína um samspil óreiðu og sveiflna í eðlisfræðilegum kerfum á öllum stærðarskalanum. Lofthjúpur jarðarinnar er flókið kerfi svo uppgötvanirnar tengjast. Nefndin segir uppgötvanirnar enn eina viðurkenninguna á að þekking okkar á loftslagi jarðar og loftslagsbreytingum af mannavöldum byggi á traustum vísindalegum grunni, mælingum og athugunum og túlkunum. Handhafarnir munu deila verðlaunafénu, alls tíu milljónum sænskra króna, um 147 milljónum íslenskra króna. Alls hafa nú 218 manns hlotið Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði frá því að þau voru fyrst afhent árið 1901. BREAKING NEWS: The Royal Swedish Academy of Sciences has decided to award the 2021 #NobelPrize in Physics to Syukuro Manabe, Klaus Hasselmann and Giorgio Parisi for groundbreaking contributions to our understanding of complex physical systems. pic.twitter.com/At6ZeLmwa5— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2021 Nóbelsverðlaun Bandaríkin Þýskaland Ítalía Svíþjóð Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. 4. október 2021 10:04 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Sjá meira
Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi Nóbelsnefndarinnar í Stokkhólmi í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að þeir fái verðlaunin fyrir framlag sitt til að auka grundvallarskilning á eðlisfræðilegum kerfum. Manabe og Hasselmann deila helming verðlaunanna fyrir að þróa áreiðanleg líkön sem geta spáð fyrir um hlýnun loftslags af mannavöldum. Hagnýtt gildi uppgötvana þrímenninganna er mikið þar sem við finnum fyrir áhrifum loftslagsbreytinga af mannavöldum og þurfum því að geta spáð fyrir um þær og áhrif þeirra í nútímanum og framtíðinni. Parisi far hinn helming verðlaunanna fyrir uppgötvun sína um samspil óreiðu og sveiflna í eðlisfræðilegum kerfum á öllum stærðarskalanum. Lofthjúpur jarðarinnar er flókið kerfi svo uppgötvanirnar tengjast. Nefndin segir uppgötvanirnar enn eina viðurkenninguna á að þekking okkar á loftslagi jarðar og loftslagsbreytingum af mannavöldum byggi á traustum vísindalegum grunni, mælingum og athugunum og túlkunum. Handhafarnir munu deila verðlaunafénu, alls tíu milljónum sænskra króna, um 147 milljónum íslenskra króna. Alls hafa nú 218 manns hlotið Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði frá því að þau voru fyrst afhent árið 1901. BREAKING NEWS: The Royal Swedish Academy of Sciences has decided to award the 2021 #NobelPrize in Physics to Syukuro Manabe, Klaus Hasselmann and Giorgio Parisi for groundbreaking contributions to our understanding of complex physical systems. pic.twitter.com/At6ZeLmwa5— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2021
Nóbelsverðlaun Bandaríkin Þýskaland Ítalía Svíþjóð Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. 4. október 2021 10:04 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Sjá meira
Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. 4. október 2021 10:04