Aðdragandi flokkaskiptanna „afskræming á lýðræðinu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2021 20:24 Páll Magnússon hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fimm ár en er nú hættur. Vísir/Vilhelm Páll Magnússon, nýhættur þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðdraganda að inngöngu Birgis Þórarinssonar, fyrrverandi þingmanns Miðflokksins, vera „afskræmingu á lýðræðinu.“ Í stuttum Facebook-pistli hvetur Páll á fyrrum félaga sína í þingflokki Sjálfstæðisflokksins að „fagna hóglega“ nýrri viðbót, og vísar þar til Einræðna Starkaðar eftir Einar Benediktsson. Þó Birgir sé hvergi nefndur á nafn í færslunni má lesa á milli línanna um hvern er rætt. „Nú skora ég á fyrrum félaga mína í þingflokki Sjálfstæðismanna að “fagna…hóglega” nýrri viðbót. Aðdragandinn er afskræming á lýðræðinu,“ skrifar Páll. Fleiri hafa gagnrýnt vistaskipti Birgis, hvort sem um er að ræða Miðflokks- eða Sjálfstæðismenn. Þannig hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagt að hann telji um misheppnað ráðabrugg hjá sjálfstæðismönnum að ræða, sem hafi haft það lokatakmark að þurrka út þingflokk Miðflokksins, en mistekist. Þá hefur Sigmundur sagt að skýringar Birgis, um að vistaskiptin tengist hinu svokallaða Klaustursmáli frá 2018, haldi engu vatni. Þá hefur formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnt málið og sagst telja að lítið sé gert úr prófkjörsbaráttu Sjálfstæðisflokksins og vilja kjósenda hans, þar sem Birgir hafi ekki atkvæði kjósenda flokksins sem hann nú tilheyrir á bak við sig. Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Í stuttum Facebook-pistli hvetur Páll á fyrrum félaga sína í þingflokki Sjálfstæðisflokksins að „fagna hóglega“ nýrri viðbót, og vísar þar til Einræðna Starkaðar eftir Einar Benediktsson. Þó Birgir sé hvergi nefndur á nafn í færslunni má lesa á milli línanna um hvern er rætt. „Nú skora ég á fyrrum félaga mína í þingflokki Sjálfstæðismanna að “fagna…hóglega” nýrri viðbót. Aðdragandinn er afskræming á lýðræðinu,“ skrifar Páll. Fleiri hafa gagnrýnt vistaskipti Birgis, hvort sem um er að ræða Miðflokks- eða Sjálfstæðismenn. Þannig hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagt að hann telji um misheppnað ráðabrugg hjá sjálfstæðismönnum að ræða, sem hafi haft það lokatakmark að þurrka út þingflokk Miðflokksins, en mistekist. Þá hefur Sigmundur sagt að skýringar Birgis, um að vistaskiptin tengist hinu svokallaða Klaustursmáli frá 2018, haldi engu vatni. Þá hefur formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnt málið og sagst telja að lítið sé gert úr prófkjörsbaráttu Sjálfstæðisflokksins og vilja kjósenda hans, þar sem Birgir hafi ekki atkvæði kjósenda flokksins sem hann nú tilheyrir á bak við sig.
Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira