Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2021 08:00 Vigdís Hafliðadóttir með míkrafóninn, Ragnhildur Veigarsdóttir á hljómborðinu, Eyrún Engilbertsdóttir á gítar og Sylvía Spilliaert plokkar bassann. Allajafna spilar svo Sólrún Mjöll Kjartansdóttir á trommur með sveitinni. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. Alda Music og Eyland Spirits, framleiðandi Ólafsson gins, eru meðal fjölda sprotafyrirtækja sem hafa komið sér fyrir á Grandanum þar sem áður var fyrst og fremst líflegur iðnaður tengdur sjávarútvegi. „Það er gaman að fá að taka þátt í þessari frábæru uppsveiflu sem er á Granda. Hér hafa á undanförnum árum verið að spretta upp upptökustúdíó, vinnustofur listafólks og lítil nýsköpunar fyrirtæki. Það er ótrúlega mikð líf á svæðinu,“ segir Vala Sif Magnúsdóttir hjá Eyland Spirits. Klippa: Flott - stofutónleikar Fastagestir á vinsældarlistum Vala Sif segir að listafólkið sem kemur fram á tónleikunum sé í bland reynsluboltar og efnilegasta tónlistarfólk landsins. „Í þessari umferð eru þetta Teitur Magnússon, Raven, Superserious, Axel Flóvent og Flott. Við hjá Eyland Spirits viljum styðja íslenska list og menningu og tónlistin er fyrsta skrefið, segir Vala. Flott er ný íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af fimm ungum konum. Sveitin hefur vakið þó nokkra athygli frá því að hún gaf út sitt fyrsta lag Segðu það bara í lok nóvember sama ár. Öll lög sveitarinnar (öll fjögur) hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Stefna á frekara samstarf Sölvi Blöndal segir að þau hjá Alda Music hafi verið fljót að slá til þegar þessi pæling kom fram, „Vala Sif kom með frábæra hugmynd um að breyta skrifstofunni sinni i tónleikastað. Við stóðumst ekki mátið um að vera með enda erum við Grandagrannar og Grandinn er fullkominn í svona nokkuð. Hrár, óskipulagður og skemmtilegur,” segir Sölvi. Upptaka og eftirvinnsla á tónleikunum er í höndum Ketchup Creative sem er líka nágrannafyrirtæki á Granda. Hugmyndin er að það verði framhald á samstarfi þessara skapandi fyrirtækja sem öll eru að framleiða með sínum hætti eitthvað til útflutnings frá Íslandi, tónlist, gin, menningu. „Hérna á milli okkar í Eyland Spirits og Öldu Music við Eyjaslóð er stórt port. Við stefnum að því að halda þar útitónleika á næst ári sem verða opnir öllum og fólk getur skemmt sér saman á þessum frábæra stað sem Grandinn er,“ segir Vala. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Alda Music og Eyland Spirits, framleiðandi Ólafsson gins, eru meðal fjölda sprotafyrirtækja sem hafa komið sér fyrir á Grandanum þar sem áður var fyrst og fremst líflegur iðnaður tengdur sjávarútvegi. „Það er gaman að fá að taka þátt í þessari frábæru uppsveiflu sem er á Granda. Hér hafa á undanförnum árum verið að spretta upp upptökustúdíó, vinnustofur listafólks og lítil nýsköpunar fyrirtæki. Það er ótrúlega mikð líf á svæðinu,“ segir Vala Sif Magnúsdóttir hjá Eyland Spirits. Klippa: Flott - stofutónleikar Fastagestir á vinsældarlistum Vala Sif segir að listafólkið sem kemur fram á tónleikunum sé í bland reynsluboltar og efnilegasta tónlistarfólk landsins. „Í þessari umferð eru þetta Teitur Magnússon, Raven, Superserious, Axel Flóvent og Flott. Við hjá Eyland Spirits viljum styðja íslenska list og menningu og tónlistin er fyrsta skrefið, segir Vala. Flott er ný íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af fimm ungum konum. Sveitin hefur vakið þó nokkra athygli frá því að hún gaf út sitt fyrsta lag Segðu það bara í lok nóvember sama ár. Öll lög sveitarinnar (öll fjögur) hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Stefna á frekara samstarf Sölvi Blöndal segir að þau hjá Alda Music hafi verið fljót að slá til þegar þessi pæling kom fram, „Vala Sif kom með frábæra hugmynd um að breyta skrifstofunni sinni i tónleikastað. Við stóðumst ekki mátið um að vera með enda erum við Grandagrannar og Grandinn er fullkominn í svona nokkuð. Hrár, óskipulagður og skemmtilegur,” segir Sölvi. Upptaka og eftirvinnsla á tónleikunum er í höndum Ketchup Creative sem er líka nágrannafyrirtæki á Granda. Hugmyndin er að það verði framhald á samstarfi þessara skapandi fyrirtækja sem öll eru að framleiða með sínum hætti eitthvað til útflutnings frá Íslandi, tónlist, gin, menningu. „Hérna á milli okkar í Eyland Spirits og Öldu Music við Eyjaslóð er stórt port. Við stefnum að því að halda þar útitónleika á næst ári sem verða opnir öllum og fólk getur skemmt sér saman á þessum frábæra stað sem Grandinn er,“ segir Vala.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira