Risa kötturinn Skjöldur í Reykjanesbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2021 20:53 María Ísrún og Skjöldur eru miklir vinir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skjöldur er risa köttur á heimili í Keflavík sem er rúmlega einn metri á lengd og tólf kíló á þyngd. Eigandinn segir að þrátt fyrir stærð kattarins sé hjartað hans mjög lítið enda Skjöldur feimin og inn í sig. Fjölskylda á Melteignum í Keflavík í Reykjanesbæ er dýrasjúk enda með nokkur tvo risa ketti á heimilinu, tvo hunda og þrjú börn. Kötturinn Skjöldur vekur mikla athygli fyrir stærð sína enda miklu stærri en hundarnir á heimilinu. Skjöldur er af Maine Coon kyni. „Þetta er líka með stærstu kisutegundum í heiminum af heimilisköttum, hann er mjög hræddur við að vera úti því hann er inni kisi. Þetta eru risa stórir kettir en með pínulítið hjarta,“ segir María Ísrún Hauksdóttir, eigandi Skjaldar. María segir að Skjöldur sé einn metri og fjórir sentímetrar að lengd og hann sé frá 10 til 12 kílóum á þyngd. Skjöldur er risa köttur eins og sjá má.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við köllum hann stundum Skúli Fúli því ég segi það ef hann væri manneskja væri hann alltaf tuðandi en ann er rosalega skemmtilegur og mikil keligrís.“ En hvernig er að vera með hunda og ketti saman á heimili? „Það gengur rosalega vel, sérstaklega með þessa tegund af köttum því þeir eru mjög hrifnir af hundum. Þau leika sér öll saman og kúra saman, já, þetta gengur ótrúlega vel,“ segir María og bætir við. „Ég segi stundum í gríni við fólk þegar það kemur í heimsókn að það verði að borga 50 krónur inn því ég sé með lítinn húsdýragarð hérna inni, það þurfi að borga fyrir að heimsækja mig. En mér finnst þetta rosalega gaman, mér finnst æðislegt að vera með svona mikið af dýrum en maður þarf náttúrulega að hugsa um þeim. Þetta er áhugamál, maður þarf að hugsa um þau, gefa þeim það besta að borða, fara með þau út að ganga, kemba og greiða og leika. Sumir fara í golf, ég á fullt af dýrum.“ María Ísrún Hauksdóttir dýraeigandi með meiru í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Reykjanesbær Dýr Kettir Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Fjölskylda á Melteignum í Keflavík í Reykjanesbæ er dýrasjúk enda með nokkur tvo risa ketti á heimilinu, tvo hunda og þrjú börn. Kötturinn Skjöldur vekur mikla athygli fyrir stærð sína enda miklu stærri en hundarnir á heimilinu. Skjöldur er af Maine Coon kyni. „Þetta er líka með stærstu kisutegundum í heiminum af heimilisköttum, hann er mjög hræddur við að vera úti því hann er inni kisi. Þetta eru risa stórir kettir en með pínulítið hjarta,“ segir María Ísrún Hauksdóttir, eigandi Skjaldar. María segir að Skjöldur sé einn metri og fjórir sentímetrar að lengd og hann sé frá 10 til 12 kílóum á þyngd. Skjöldur er risa köttur eins og sjá má.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við köllum hann stundum Skúli Fúli því ég segi það ef hann væri manneskja væri hann alltaf tuðandi en ann er rosalega skemmtilegur og mikil keligrís.“ En hvernig er að vera með hunda og ketti saman á heimili? „Það gengur rosalega vel, sérstaklega með þessa tegund af köttum því þeir eru mjög hrifnir af hundum. Þau leika sér öll saman og kúra saman, já, þetta gengur ótrúlega vel,“ segir María og bætir við. „Ég segi stundum í gríni við fólk þegar það kemur í heimsókn að það verði að borga 50 krónur inn því ég sé með lítinn húsdýragarð hérna inni, það þurfi að borga fyrir að heimsækja mig. En mér finnst þetta rosalega gaman, mér finnst æðislegt að vera með svona mikið af dýrum en maður þarf náttúrulega að hugsa um þeim. Þetta er áhugamál, maður þarf að hugsa um þau, gefa þeim það besta að borða, fara með þau út að ganga, kemba og greiða og leika. Sumir fara í golf, ég á fullt af dýrum.“ María Ísrún Hauksdóttir dýraeigandi með meiru í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Reykjanesbær Dýr Kettir Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira