Gunnar Steinn vitnaði í Kára: Eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 13:00 Gunnar Steinn Jónsson skorar fyrir íslenska landsliðið á HM. Getty/ Jean Catuffe Handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson ræddi um landsliðsferilinn sinn í nýja aukaþætti Seinni Bylgjunnar en hann var fyrsti gestur Stefáns Árna Pálssonar í Seinni Bylgjunni Extra. Gunnar Steinn átti frábæran leik þegar Stjarnan vann Val í toppslag Olís deildar karla en hann var þá með sex mörk og níu stoðsendingar. Stefán Árni vildi fá að vita hvernig Gunnar Steinn sér landsliðsferil sinn en hann á að baki 45 landsleiki fyrir Ísland. „Það er kannski það sem maður er stoltastur af. Ég fékk að vera með í síðasta verkefni og var þá spurður hvort ég vildi gefa kost á mér. Mér fannst það ekki vera spurning við hæfi. Á öllum ferli var alltaf mitt efsta markmið að vera í landsliðinu,“ sagði Gunnar Steinn. „Ég er mjög stoltur af þessum landsliðsferli og ég fékk að taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég kom seint inn og óvænt, kom bakdyramegin inn. Þetta var frábær upplifun,“ sagði Gunnar Steinn. „Í fyrsta landsleiknum þá spiluðum við í Álaborg á móti Noregi og þá sagði Kári Kristján við mig: Gunni, þetta er eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum. Það er alveg rétt hjá honum því það er allt annað að sitja á bekknum í landsliðinu heldur en í félagsliði,“ sagði Gunnar Steinn. Það má heyra þetta viðtalsbrot úr Seinni Bylgjunni Extra hér fyrir neðan. Seinni bylgjan Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Gunnar Steinn átti frábæran leik þegar Stjarnan vann Val í toppslag Olís deildar karla en hann var þá með sex mörk og níu stoðsendingar. Stefán Árni vildi fá að vita hvernig Gunnar Steinn sér landsliðsferil sinn en hann á að baki 45 landsleiki fyrir Ísland. „Það er kannski það sem maður er stoltastur af. Ég fékk að vera með í síðasta verkefni og var þá spurður hvort ég vildi gefa kost á mér. Mér fannst það ekki vera spurning við hæfi. Á öllum ferli var alltaf mitt efsta markmið að vera í landsliðinu,“ sagði Gunnar Steinn. „Ég er mjög stoltur af þessum landsliðsferli og ég fékk að taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég kom seint inn og óvænt, kom bakdyramegin inn. Þetta var frábær upplifun,“ sagði Gunnar Steinn. „Í fyrsta landsleiknum þá spiluðum við í Álaborg á móti Noregi og þá sagði Kári Kristján við mig: Gunni, þetta er eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum. Það er alveg rétt hjá honum því það er allt annað að sitja á bekknum í landsliðinu heldur en í félagsliði,“ sagði Gunnar Steinn. Það má heyra þetta viðtalsbrot úr Seinni Bylgjunni Extra hér fyrir neðan.
Seinni bylgjan Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira