Magnaðar myndir sýna La Palma á kafi í ösku Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2021 08:39 Áætlað er að um tvö þúsund byggingar hafi eyðilagst í eldgosinu sem hófst á La Palma þann 19. september síðastliðinn. AP/Emilio Morenatti Nýjar myndir frá spænsku eyjunni La Palma sýna mikið öskulag sem virðist hafa lagt sig yfir hluta eyjarinnar líkt og teppi. Eldgos í Cumbre Vieja á eynni hefur nú staðið í um sex vikur. Eldgosið hefur enn sem komið er eyðilagt meðal annars um tvö þúsund byggingar og fjölda stórra bananaekra. Frá því að eldgosið hófst þann 19. september síðastliðinn hafa um sjö þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín og um níu ferkílómetrar lands eru nú þaktir ösku. Íbúi á La Palma, Cristina Vera, yfirgefur húsið sitt eftir að hafa fengið leyfi til að sækja einhverjar eigur sínar.AP/Emilio Morenatti Síðustu daga hefur nokkur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til eyjarinnar til að berja eldgosið augum. Hafa yfirvöld á Kanaríeyjum takmarkað aðgengið á vegunum sem liggja að gosinu, en bjóða á sama tíma upp á ókeypis rútuferðir til að ferðamenn og heimamenn geti fylgst með umbrotunum úr öruggri fjarlægð. Krossar rétt standa upp úr öskunni sem fallið hefur á þennan kirkjugarð á La Palma.AP/Emilio Morenatti Hraun hefur flætt út í sjó og hafði um miðjan október skapað um 36 hektara nýs lands sem gerir það að verkum að framundan bíður kortagerðarmanna það verkefni að uppfæra landakort af eyjunni. Að neðan má sjá nokkrar myndir ljósmyndarans Emilio Morenatti frá La Palma. Aska þekur borð, stóla og jörð við ströndina skammt frá eldfjallinu.AP/Emilio Morenatti Mikill fjöldi bananaekra á La Palma hafa eyðilagst í hamförunum.AP/Emilio Morenatti Íbúi yfirgefur húsið sitt sem er á kafi í ösku.AP/Emilio Morenatti Gosið hefur staðið í um sex vikur.AP/Emilio Morenatti Spænskir hermenn vinna að því að fjarlægja ösku af þökum húsa.AP/Emilio Morenatti Náttúran minnir á sig.AP/Emilio Morenatti Landslagið hefur umturnast á hluta La Palma vegna eldsumbrotanna.AP/Emilio Morenatti Loftmynd af húsi sem þakið er ösku á La Palma.AP/Emilio Morenatti Hraunið hlífir engu sem á vegi þess verður.AP/Emilio Morenatti Inngangur leikskóla á La Palma.AP/Emilio Morenatti Nokkur fjöldi ferðamanna hefur lagt leið sína til La Palma til að berja eldgosið augum.AP/Emilio Morenatti Kanaríeyjar Eldgos á La Palma Ljósmyndun Spánn Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Eldgosið hefur enn sem komið er eyðilagt meðal annars um tvö þúsund byggingar og fjölda stórra bananaekra. Frá því að eldgosið hófst þann 19. september síðastliðinn hafa um sjö þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín og um níu ferkílómetrar lands eru nú þaktir ösku. Íbúi á La Palma, Cristina Vera, yfirgefur húsið sitt eftir að hafa fengið leyfi til að sækja einhverjar eigur sínar.AP/Emilio Morenatti Síðustu daga hefur nokkur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til eyjarinnar til að berja eldgosið augum. Hafa yfirvöld á Kanaríeyjum takmarkað aðgengið á vegunum sem liggja að gosinu, en bjóða á sama tíma upp á ókeypis rútuferðir til að ferðamenn og heimamenn geti fylgst með umbrotunum úr öruggri fjarlægð. Krossar rétt standa upp úr öskunni sem fallið hefur á þennan kirkjugarð á La Palma.AP/Emilio Morenatti Hraun hefur flætt út í sjó og hafði um miðjan október skapað um 36 hektara nýs lands sem gerir það að verkum að framundan bíður kortagerðarmanna það verkefni að uppfæra landakort af eyjunni. Að neðan má sjá nokkrar myndir ljósmyndarans Emilio Morenatti frá La Palma. Aska þekur borð, stóla og jörð við ströndina skammt frá eldfjallinu.AP/Emilio Morenatti Mikill fjöldi bananaekra á La Palma hafa eyðilagst í hamförunum.AP/Emilio Morenatti Íbúi yfirgefur húsið sitt sem er á kafi í ösku.AP/Emilio Morenatti Gosið hefur staðið í um sex vikur.AP/Emilio Morenatti Spænskir hermenn vinna að því að fjarlægja ösku af þökum húsa.AP/Emilio Morenatti Náttúran minnir á sig.AP/Emilio Morenatti Landslagið hefur umturnast á hluta La Palma vegna eldsumbrotanna.AP/Emilio Morenatti Loftmynd af húsi sem þakið er ösku á La Palma.AP/Emilio Morenatti Hraunið hlífir engu sem á vegi þess verður.AP/Emilio Morenatti Inngangur leikskóla á La Palma.AP/Emilio Morenatti Nokkur fjöldi ferðamanna hefur lagt leið sína til La Palma til að berja eldgosið augum.AP/Emilio Morenatti
Kanaríeyjar Eldgos á La Palma Ljósmyndun Spánn Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira