Íslensk hjón framleiða sápur úr grænmeti og ávöxtum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 11:30 BAÐA sápurnar eru komnar í sölu um allt land. Aðsent BAÐA er nýtt íslenskt vörumerki með sápuvörur úr íslenskri olíu, grænmeti og ávöxtum. BAÐA er stofnað af hjónunum Erlu Gísladóttur og Ólafi Frey Frímannssyni. „Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“ Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“
Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30
FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01