„Ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 11:01 Þorgeir Haraldsson ræddi margt í þættinum þar á meðal um atvinnumennsku í handbolta á Íslandi. Skjámynd/S2 Sport Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, segir það bara vera gróusögur að það séu atvinnumannlið í íslenska handboltanum í dag. Ekkert íslenskt félag hafi efni á slíku. Þorgeir var nýjasti gestur Henrys Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. „Menn tala hér ofsalega fjálglega um atvinnumenn og atvinnumennsku og allt það. Að við séum eins og þessir og hinir. Við erum bara ekkert svoleiðis,“ sagði Þorgeir Haraldsson. „Það er ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi. Allir þessir strákar í karlaboltanum eru allir í fullri vinnu eða fullum skóla. Þeir eru síðan að fá einhverjar verktakagreiðslur fyrir sitt framlag í hinu. Klúbbarnir hafa ekkert efni á þessu,“ sagði Þorgeir. „Við erum með plan svona til að prófa en ég veit ekki hvort það verður á næsta ári eða ekki. Að taka einn dag í viku til að tryggja hvíld, næringu og bla bla. Það er á teikniborðinu hjá Ásgeiri Erni (Hallgrímssyni) og Aroni (Kristjánssyni) hvernig við gerum það,“ sagði Þorgeir. „Valsararnir eru náttúrulega eitthvað komnir í áttina að þessu í fótboltanum og kannski í handboltanum líka. Klúbbarnir hafa ekki pening í þetta, það er alveg klárt,“ sagði Þorgeir. Það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Foringjarnir: Atvinnumennska í íslenskum handbolta Olís-deild karla Haukar Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Þorgeir var nýjasti gestur Henrys Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. „Menn tala hér ofsalega fjálglega um atvinnumenn og atvinnumennsku og allt það. Að við séum eins og þessir og hinir. Við erum bara ekkert svoleiðis,“ sagði Þorgeir Haraldsson. „Það er ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi. Allir þessir strákar í karlaboltanum eru allir í fullri vinnu eða fullum skóla. Þeir eru síðan að fá einhverjar verktakagreiðslur fyrir sitt framlag í hinu. Klúbbarnir hafa ekkert efni á þessu,“ sagði Þorgeir. „Við erum með plan svona til að prófa en ég veit ekki hvort það verður á næsta ári eða ekki. Að taka einn dag í viku til að tryggja hvíld, næringu og bla bla. Það er á teikniborðinu hjá Ásgeiri Erni (Hallgrímssyni) og Aroni (Kristjánssyni) hvernig við gerum það,“ sagði Þorgeir. „Valsararnir eru náttúrulega eitthvað komnir í áttina að þessu í fótboltanum og kannski í handboltanum líka. Klúbbarnir hafa ekki pening í þetta, það er alveg klárt,“ sagði Þorgeir. Það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Foringjarnir: Atvinnumennska í íslenskum handbolta
Olís-deild karla Haukar Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti