Flugfélögin tilkynntu í október síðastliðinn að búið væri að afnema grímuskyldu í meirihluta flugferða sinna, en nú hefur verið ákveðið að hverfa frá þeirri ákvörðun.
Þetta er gert í kjölfar aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar og segir í tilkynningum frá flugfélögunum segir að þetta sé talið vera það eina rétta í stöðunni.
Þá segir að grímuskyldan nái bæði til farþega og áhafnarmeðlima.