Tekist á um fjárlög: Íslendingar séu miklir eftirbátar Norðurlanda í þróunarmálum Árni Sæberg skrifar 4. desember 2021 13:58 Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins. vísir/vilhelm Hart var tekist á um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar á Alþingi í gær og búast má við að ágreiningur haldi áfram í dag. Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og kallar það bráðabirgðafrumvarp. Ekki er víst að þingið nái að ljúka afgreiðslu frumvarpsins fyrir jól. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata hóf fundinn á umræðu um stöðu innflytjenda á Íslandi. Hún telur ekki nóg gert til að koma til móts við innflytjendur, en þeir hafi farið sérstaklega illa út úr kórónuveirukreppunni. Þá gagnrýndi hún einnig að einungis væri gert ráð fyrir tuttugu og þriggja milljóna kostnaði við undirbúning þess að Ísland taki við forsæti í ráðherraráði evrópu ráðsins. Fjárframlög til evrópumála í heild séu einnig of lág í fjárlagafrumvarpinu. Framlög hækka en ekki nógu mikið Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, vakti athygli á þróunarmálum. Hann fagnar því að það hlutfall vergrar landsframleiðslu, sem rennur til þróunarmála, hækki. Það fer úr 0,32 prósent í 0,35. Hann bendir þó á að OECD mælist til þess að þróuð ríki láti 0,7 prósent renna til þróunarmála. Tvöfalt hærra hlutfall en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir. „Það er því að sjálfsögðu frábærar fréttir að við íslendingar séum komin hálfa leið að því markmiði. Þarna erum við Íslendingar enn miklir eftirbátar Norðurlanda og reyndar flestra landa í Vestur-Evrópu,“ sagði Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata. Alþingi Píratar Þróunarsamvinna Fjárlagafrumvarp 2022 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Hiti að sex stigum Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira
Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og kallar það bráðabirgðafrumvarp. Ekki er víst að þingið nái að ljúka afgreiðslu frumvarpsins fyrir jól. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata hóf fundinn á umræðu um stöðu innflytjenda á Íslandi. Hún telur ekki nóg gert til að koma til móts við innflytjendur, en þeir hafi farið sérstaklega illa út úr kórónuveirukreppunni. Þá gagnrýndi hún einnig að einungis væri gert ráð fyrir tuttugu og þriggja milljóna kostnaði við undirbúning þess að Ísland taki við forsæti í ráðherraráði evrópu ráðsins. Fjárframlög til evrópumála í heild séu einnig of lág í fjárlagafrumvarpinu. Framlög hækka en ekki nógu mikið Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, vakti athygli á þróunarmálum. Hann fagnar því að það hlutfall vergrar landsframleiðslu, sem rennur til þróunarmála, hækki. Það fer úr 0,32 prósent í 0,35. Hann bendir þó á að OECD mælist til þess að þróuð ríki láti 0,7 prósent renna til þróunarmála. Tvöfalt hærra hlutfall en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir. „Það er því að sjálfsögðu frábærar fréttir að við íslendingar séum komin hálfa leið að því markmiði. Þarna erum við Íslendingar enn miklir eftirbátar Norðurlanda og reyndar flestra landa í Vestur-Evrópu,“ sagði Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata.
Alþingi Píratar Þróunarsamvinna Fjárlagafrumvarp 2022 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Hiti að sex stigum Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira