Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Dagur Lárusson skrifar 4. desember 2021 16:15 Ágúst Þór ræðir við leikmenn sína. vísir/hulda margrét Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. „Þetta var kannski samblanda af hvoru tveggja, semsagt bæði leikur ekki nægilega góðs sóknarleiks og mjög góðs varnarleiks,“ byrjaði Ágúst Þór að segja. HK byrjaði leikinn betur og voru Valskonur í miklum vandræðum í sóknarleiknum þar sem þær voru án Theu og voru með rétthenta leikmenn í hægri skyttunni. „Sóknarleikurinn okkar í fyrri hálfleiknum var mjög lélegur, en við löguðum það í seinni hálfleiknum. Varnarleikurinn var síðan mjög öflugur allan leikinn og sama með markvörsluna,“ hélt Ágúst áfram. „Við náðum að stilla okkur betur að í sóknarleiknum í seinni hálfeiknum, við vorum auðvitað án margra lykilmanna, en við héldum bara áfram og unnum að lokum mikilvægan iðnaðarsigur,“ endaði Ágúst á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. 4. desember 2021 15:25 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
„Þetta var kannski samblanda af hvoru tveggja, semsagt bæði leikur ekki nægilega góðs sóknarleiks og mjög góðs varnarleiks,“ byrjaði Ágúst Þór að segja. HK byrjaði leikinn betur og voru Valskonur í miklum vandræðum í sóknarleiknum þar sem þær voru án Theu og voru með rétthenta leikmenn í hægri skyttunni. „Sóknarleikurinn okkar í fyrri hálfleiknum var mjög lélegur, en við löguðum það í seinni hálfleiknum. Varnarleikurinn var síðan mjög öflugur allan leikinn og sama með markvörsluna,“ hélt Ágúst áfram. „Við náðum að stilla okkur betur að í sóknarleiknum í seinni hálfeiknum, við vorum auðvitað án margra lykilmanna, en við héldum bara áfram og unnum að lokum mikilvægan iðnaðarsigur,“ endaði Ágúst á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. 4. desember 2021 15:25 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. 4. desember 2021 15:25