Fékk kærkomna staðfestingu á að í sér renni blóð Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. desember 2021 22:10 vísir/óttar Örvunarbólusetning heilbrigðisráðherra gekk ekki alveg slysalaust fyrir sig þó stórslys hafi sannarlega ekki átt sér stað. Það blæddi örlítið úr handlegg hans eftir sprautuna og varð því að fá plástur í boði ríkisins, eins og hjúkrunarfræðingurinn sem bólusetti hann komst að orði. „Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
„Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira