Einn leikmaður Njarðvíkur er smitaður og hluti leikmannahópsins er þar með kominn í sóttkví og annar í smitgát.
Til stendur að leikurinn fari fram síðar í þessum mánuði en ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær.
Næsti leikur Njarðvíkur er bikarleikur gegn Val 13. desember á Hlíðarenda og hann er enn á áætlun.

Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.