Minnkandi líkur á gosi í Grímsvötnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2021 11:20 Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, hefur flogið yfir Vatnajökul undanfarna daga og fylgst með gangi mála. Vísir/RAX Veðurstofan hefur fært fluglitakóða fyrir Grímsvötn niður á gult. Í kjölfar aukinnar skjálftavirkni í gærmorgun, þar sem meðal annars mældist skjálfti af stærð 3,6 sem er óvenjustór fyrir Grímsvötn, var fluglitakóðinn settur á appelsínugult í gær. Samkvæmt skilgreiningu er uppfærsla á fluglitakóðanum í appelsínugult þegar að eldstöð sýnir aukna virkni og vaxandi líkur eru á eldgosi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að Grímsvötn séu langvirkasta eldfjallakerfi landsins og í fyrri gosum hafi aðdragandi yfirleitt verið stuttur að gosum þar. „Því er ástæða til að bregðast hratt við þegar eldstöðin sýnir virkni sem ekki telst til svokallaðrar „bakgrunnsvirkni“. Sem dæmi um viðbragð við þeirri virkni var að færa fluglitakóða fyrir Grímsvötn af gulu yfir á appelsínugult,“ segir á vef Veðurstofunnar. Fluglitakóðinn hefur nú verið færður aftur niður á gult þar sem dregið hefur úr skjálftavirkni og eldstöðin sýnir engin önnur merki um að gos sé yfirvofandi. Vísindamenn munu þó halda áfram að beina sjónum sínum að Grímsvötnum. Stefnt er að útsýnisflugi í dag eða á morgun, m.a. til að skoða betur nýjan sigketil sem myndaðist suðaustur af Grímsfjalli. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar á Veðurstofunni, sagði í samtali við RÚV í morgun að skjálftarnir í gær hefðu verið týpískur undanfari eldgoss. Full ástæða hafi verið til að bregðast við. En nú minnki líkurnar á því að hlaup setji af stað eldgos með hverjum deginum. Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hornafjörður Almannavarnir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Samkvæmt skilgreiningu er uppfærsla á fluglitakóðanum í appelsínugult þegar að eldstöð sýnir aukna virkni og vaxandi líkur eru á eldgosi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að Grímsvötn séu langvirkasta eldfjallakerfi landsins og í fyrri gosum hafi aðdragandi yfirleitt verið stuttur að gosum þar. „Því er ástæða til að bregðast hratt við þegar eldstöðin sýnir virkni sem ekki telst til svokallaðrar „bakgrunnsvirkni“. Sem dæmi um viðbragð við þeirri virkni var að færa fluglitakóða fyrir Grímsvötn af gulu yfir á appelsínugult,“ segir á vef Veðurstofunnar. Fluglitakóðinn hefur nú verið færður aftur niður á gult þar sem dregið hefur úr skjálftavirkni og eldstöðin sýnir engin önnur merki um að gos sé yfirvofandi. Vísindamenn munu þó halda áfram að beina sjónum sínum að Grímsvötnum. Stefnt er að útsýnisflugi í dag eða á morgun, m.a. til að skoða betur nýjan sigketil sem myndaðist suðaustur af Grímsfjalli. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar á Veðurstofunni, sagði í samtali við RÚV í morgun að skjálftarnir í gær hefðu verið týpískur undanfari eldgoss. Full ástæða hafi verið til að bregðast við. En nú minnki líkurnar á því að hlaup setji af stað eldgos með hverjum deginum.
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hornafjörður Almannavarnir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira