Félagsgjöld í GR hækka í 120 þúsund krónur Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2021 10:32 Aðalfundur GR var haldinn í vikunni og bar þar til tíðinda meðal annars að nýr formaður tók við af Birni Víglundssyni: Gísli Guðni Hall. Hér má sjá Björn og með honum Emil Hallfreðsson knattspyrnumaður við upphafsteig á Korpu. vísir/vilhelm Félagsgjöld hækka um fimm prósent í þennan stærsta golfklúbb landsins. Björn Víglundsson hættir sem formaður og við tekur Gísli Guðni Hall. Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“ Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi GR sem fram fór á Korpúlfsstöðum á mánudagskvöld. Forsendur hækkunar voru skýrðar með launaþróun og hækkun aðfanga en áburður hefur til að mynda hækkað um 30-80 prósent. Gjaldskráin fyrir komandi tímabil er þannig: Félagsmenn 19-26 ára, kr. 60.000 Félagsmenn 27-70 ára, kr. 120.000 Félagsmenn 71-74 ára, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri, kr. 90.000 Félagsmenn 75 ára og eldri*, kr. 60.000 *enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár Þetta kemur fram í tilkynningu sem finna má á heimasíðu GR. Gísli var sjálfkjörinn á fundinum. Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir og Ólafur William Hand voru kosin til tveggja ára á aðalfundi 2020 og sitja því áfram í stjórn. Elín Sveinsdóttir, Guðmundur Arason og Margeir Vilhjálmsson voru sjálfkjörin stjórn til næstu tveggja ára. Hagnaður á starfsárinu var 99,3 milljónir króna sem er svipað og var á árinu á undan en þá var hagnaður 102,5 milljónir króna. Tekjur námu 567 milljónum en voru 544 milljónir á árinu 2020. Golfklúbbur Reykjavíkur rekur tvo golfvelli, Korpu og Grafarholt. Leiknir hringir á árinu voru 114.012 samanborið við 155.555 árinu sem er nokkur fækkun. Það skýrist af því að tímabilið var styttra í báða enda sökum veðurs. „Þessi mikla aukning sem varð árið 2020 má tengja við áhrif faraldursins sem gerði það að verkum að félagsmenn voru meira heima við og spiluðu almennt meira golf.“
Golf Reykjavík Heilsa Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira