Fjórir miðahafar skiptu með sér öðrum vinningi en hver þeirra fékk 104 milljónir i sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Króatíu, Þýskalandi og Noregi.
Þá hlaut Íslandingur rúmar 804 þúsund krónur í EuroJackpot gærkvöldi en hann var einn af þeim 61 sem skiptu með sér fjórða vinningi. Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.111.