Fólk farið að veikjast meira: Fimmta farsóttarhúsið á teikniborðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2021 14:00 Gylfi Þór Þórsteinsson Farsóttarhúsinu. Vísir/Vilhelm Farið er að bera á meiri veikindum en áður í farsóttarhúsi að sögn umsjónarmanns. Hann segir að síðasti gesturinn hafi komið í húsið rétt fyrir miðnætti í gær. Allt stefni í að fimmta farsóttarhúsið verði opnað. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsanna segir að síðasti gesturinn í gær hafi komið í hús rétt fyrir miðnætti. „Við höngum í þessari tölu 200 manns því það eru alltaf einhverjir sem útskrifast. Við eigum því herbergi laus,“ segir Gylfi. Gestir héldu áfram að koma í morgun en nú þarf fólk að sækja um að dvelja í húsunum. Hann segir að aðfangadagskvöld hafi verið notalegt. „Þetta var ósköp róleg stemning hjá okkur, það var kalkúnn í matinn og svo var fólk að fá gjafir sendar að heiman. Einhverji fengu mat að heiman og eftirrétt þannig að þetta var hæglát en þægileg stemning,“ segir hann. Hann segir byrjað að bera á meiri veikindum. „Það er aðeins farið að bera á meiri veikindum en engin alvarleg sem betur fer. En við erum að fylgjast vel með nokkrum,“ segir hann. Á næsta ári er í skoðun að opna fimmta farsóttarhúsið. „Ef þróun faraldursins verður svipuð áfram þá þarf að opna fimmta húsið. Við erum að gera okkur tilbúin í að opna það,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Ætli það séu ekki einhver þrjátíu herbergi eftir“ Staðan í farsóttarhúsum landsins er orðin verulega slæm en örfá pláss eru eftir. Um 205 manns dvelja nú í farsóttarhúsum en tæplega sex þúsund manns verða í einangrun yfir hátíðarnar fjarri fjölskyldu og vinum. Metfjöldi greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær og forstöðumaður farsóttarhúsanna segir að nú þurfi að velja og hafna. 24. desember 2021 11:34 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsanna segir að síðasti gesturinn í gær hafi komið í hús rétt fyrir miðnætti. „Við höngum í þessari tölu 200 manns því það eru alltaf einhverjir sem útskrifast. Við eigum því herbergi laus,“ segir Gylfi. Gestir héldu áfram að koma í morgun en nú þarf fólk að sækja um að dvelja í húsunum. Hann segir að aðfangadagskvöld hafi verið notalegt. „Þetta var ósköp róleg stemning hjá okkur, það var kalkúnn í matinn og svo var fólk að fá gjafir sendar að heiman. Einhverji fengu mat að heiman og eftirrétt þannig að þetta var hæglát en þægileg stemning,“ segir hann. Hann segir byrjað að bera á meiri veikindum. „Það er aðeins farið að bera á meiri veikindum en engin alvarleg sem betur fer. En við erum að fylgjast vel með nokkrum,“ segir hann. Á næsta ári er í skoðun að opna fimmta farsóttarhúsið. „Ef þróun faraldursins verður svipuð áfram þá þarf að opna fimmta húsið. Við erum að gera okkur tilbúin í að opna það,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Ætli það séu ekki einhver þrjátíu herbergi eftir“ Staðan í farsóttarhúsum landsins er orðin verulega slæm en örfá pláss eru eftir. Um 205 manns dvelja nú í farsóttarhúsum en tæplega sex þúsund manns verða í einangrun yfir hátíðarnar fjarri fjölskyldu og vinum. Metfjöldi greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær og forstöðumaður farsóttarhúsanna segir að nú þurfi að velja og hafna. 24. desember 2021 11:34 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Ætli það séu ekki einhver þrjátíu herbergi eftir“ Staðan í farsóttarhúsum landsins er orðin verulega slæm en örfá pláss eru eftir. Um 205 manns dvelja nú í farsóttarhúsum en tæplega sex þúsund manns verða í einangrun yfir hátíðarnar fjarri fjölskyldu og vinum. Metfjöldi greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær og forstöðumaður farsóttarhúsanna segir að nú þurfi að velja og hafna. 24. desember 2021 11:34