Serbneskur fjölmiðlamógúll kaupir Dýrlingana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:00 Dragan Solak er nú eigandi Southampton. United Media Team/PA Dragan Solak, serbneskur fjölmiðlamógúll, hefur keypt enska knattspyrnufélagið Southampton fyrir 100 milljónir punda. Dýrlingarnir sitja sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir. Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira