Íþróttastjörnur giftu sig á Nýársdag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 11:01 Sloane Stephens og Jozy Altidore höfðu verið trúlofuð í næstum því tvö ár. Getty/Kevin Mazur Sloane Stephens og Jozy Altidore héldu upp á nýtt ár með því að gifta sig á Nýársdag en þau sögðu bæði frá gleðidegi sínum á samfélagsmiðlum sínum. Bæði eru þau Sloane og Jozy íþróttastjörnur í fremstu röð í heimalandi sínu. Sloane Stephens er tenniskona sem hefur unnið risamót á ferlinum og Jozy Altidore á að baki langan atvinnumannaferli í fótboltanum. Stephens og Altidore hafa verið lengi saman en þau tilkynntu um trúlofun sína í apríl 2019. Hin 28 ára gamla Sloane Stephens vann Opna bandaríska risamótið árið 2017 og varð í öðru sæti á Opna franska risamótinu árið eftir. Hún hefur einnig komist í undanúrslit á Opna ástralska mótinu og í átta manna úrslit á Wimbledon risamótinu. Hinn 32 ára gamli Jozy Altidore hefur spilað með Toronto FC í MLS-deildinni síðan 2015 en lék á Spáni (Villarreal), á Englandi (Hull og Sunderland), í Tyrklandi (Bursaspor) og í Hollandi (AZ Alkmaar) á löngum ferli í Evrópu. Altidore hefur alls skorað 42 mörk í 115 landsleikjum fyrir Bandaríkin og er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Clint Dempsey og Landon Donovan sem eru jafnir á toppnum með 57 mörk. View this post on Instagram A post shared by Sloane Stephens (@sloanestephens) MLS Tennis Fótbolti Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Sjá meira
Bæði eru þau Sloane og Jozy íþróttastjörnur í fremstu röð í heimalandi sínu. Sloane Stephens er tenniskona sem hefur unnið risamót á ferlinum og Jozy Altidore á að baki langan atvinnumannaferli í fótboltanum. Stephens og Altidore hafa verið lengi saman en þau tilkynntu um trúlofun sína í apríl 2019. Hin 28 ára gamla Sloane Stephens vann Opna bandaríska risamótið árið 2017 og varð í öðru sæti á Opna franska risamótinu árið eftir. Hún hefur einnig komist í undanúrslit á Opna ástralska mótinu og í átta manna úrslit á Wimbledon risamótinu. Hinn 32 ára gamli Jozy Altidore hefur spilað með Toronto FC í MLS-deildinni síðan 2015 en lék á Spáni (Villarreal), á Englandi (Hull og Sunderland), í Tyrklandi (Bursaspor) og í Hollandi (AZ Alkmaar) á löngum ferli í Evrópu. Altidore hefur alls skorað 42 mörk í 115 landsleikjum fyrir Bandaríkin og er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Clint Dempsey og Landon Donovan sem eru jafnir á toppnum með 57 mörk. View this post on Instagram A post shared by Sloane Stephens (@sloanestephens)
MLS Tennis Fótbolti Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Sjá meira