Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 11:19 Arnar Þór Viðarsson er á leið með íslenska liðið til Tyrklands. EPA-EFE/Robert Ghement Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira