Þorleifur fjórði í nýliðavalinu: Fer til Houston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 20:45 Þorleifur er á leið til Houston. Twitter/MLS Þorleifur Úlfarsson var valinn af Houston Dynamo í nýliðavali MLS-deildarinnar í knattspyrnu. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem tekur skrefið úr bandaríska háskólaboltanum yfir í MLS-deildina. Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna. Fótbolti MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna.
Fótbolti MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira