Þorleifur fjórði í nýliðavalinu: Fer til Houston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 20:45 Þorleifur er á leið til Houston. Twitter/MLS Þorleifur Úlfarsson var valinn af Houston Dynamo í nýliðavali MLS-deildarinnar í knattspyrnu. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem tekur skrefið úr bandaríska háskólaboltanum yfir í MLS-deildina. Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna. Fótbolti MLS Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna.
Fótbolti MLS Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira