Fella niður leikskólagjöld þeirra sem halda börnum heima vegna faraldursins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. janúar 2022 12:01 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hefur ákveðið að fella niður leikskólagjöld og gjöld vegna mötuneyta hjá þeim foreldrum sem halda börnum sínum heima vegna faraldurs kórónuveirunnar. Um 40 prósent starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði er fjarverandi vegna veikinda. Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“ Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“
Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent