Fjórir kiðlingar fæddir: Fyrstu vorboðarnir í sveitinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. janúar 2022 21:00 Stefanía Sigurðardóttir með Jólastjörnu, sem fæddist á annan í jólum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu vorboðarnir hafa nú litið dagsins ljós á sveitabæ á Suðurlandi því fjórir kiðlingar voru að koma í heiminn þar við mikla ánægju heimilisfólksins. Kiðlingarnir fæddust á bænum Vorsabæ II í Skeiða og Gnúpverjahreppi hjá Stefaníu Sigurðardóttur og fjölskyldu. Á bænum eru 15 geitur. Nýbornu geiturnar fá að vera í hestastíunum þar sem vel um þær með kiðin sín. „Þetta er hún Jólastjarna, hún fæddist að morgni annars á jólum alveg óvænt. Það bættist í jólaskapið hjá okkur að fá þennan glaðning. Svona óvæntan glaðning,“ segir Stefanía. Svo er eitthvað meira búið að gerast? „Já heldur betur, það var núna í gær að það bætast við einn kiðlingur og í morgun tveir í viðbót, þannig að það eru fjórar bornar.“ Kiðin eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefanía segir fátt yndislegra en að vera með geitur og svo þegar kiðin fæðist, það sé toppurinn. Og gaman í öllu þessu Covid fári að fá kið? „Já, já, ég gæti jafnvel trúað að lyktin frá þeim haldi frá veirunni, hún er svo holl að gott að anda henni að sér, þannig allir ættu að fá sér geitur“, segir Stefanía og hlær. Stefanía segir kiðlingana skemmtilega vorboða. „Já, það er ekki einu sinni komin þorri og hvað þá góa, það eru bara vetrarharðindi, vindurinn blæs úti og snjór. Þá er gott að hafa eitthvað glaðlegt og ljúft hérna inni í gripahúsunum,“ segir Stefanía geitabóndi með meiru. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Fleiri fréttir Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Sjá meira
Kiðlingarnir fæddust á bænum Vorsabæ II í Skeiða og Gnúpverjahreppi hjá Stefaníu Sigurðardóttur og fjölskyldu. Á bænum eru 15 geitur. Nýbornu geiturnar fá að vera í hestastíunum þar sem vel um þær með kiðin sín. „Þetta er hún Jólastjarna, hún fæddist að morgni annars á jólum alveg óvænt. Það bættist í jólaskapið hjá okkur að fá þennan glaðning. Svona óvæntan glaðning,“ segir Stefanía. Svo er eitthvað meira búið að gerast? „Já heldur betur, það var núna í gær að það bætast við einn kiðlingur og í morgun tveir í viðbót, þannig að það eru fjórar bornar.“ Kiðin eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefanía segir fátt yndislegra en að vera með geitur og svo þegar kiðin fæðist, það sé toppurinn. Og gaman í öllu þessu Covid fári að fá kið? „Já, já, ég gæti jafnvel trúað að lyktin frá þeim haldi frá veirunni, hún er svo holl að gott að anda henni að sér, þannig allir ættu að fá sér geitur“, segir Stefanía og hlær. Stefanía segir kiðlingana skemmtilega vorboða. „Já, það er ekki einu sinni komin þorri og hvað þá góa, það eru bara vetrarharðindi, vindurinn blæs úti og snjór. Þá er gott að hafa eitthvað glaðlegt og ljúft hérna inni í gripahúsunum,“ segir Stefanía geitabóndi með meiru.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Fleiri fréttir Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Sjá meira