Kallaði blaðamann Fox heimskan tíkarson Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 09:47 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/ANdrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, kallaði Peter Doocy, blaðamann Fox, heimskan tíkarson í gær. Biden virtist ætla að hvísla það en blótaði óvart í hljóðnema. Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“. Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira
Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“.
Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira