Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2022 18:03 Edda Andrésdóttir segir fréttir klukkan 18:30. Vísir Stórt skref í átt að afnámi sóttvarnaaðgerða verður stigið á miðnætti þegar fimmtíu manns mega koma saman, nándarregla verður einn metri og opna má skemmtistaði á ný. Allar innanlandsaðgerðir vegna kórónuveirunnar gætu heyrt sögunni til um miðjan mars. Við förum yfir áætlun stjórnvalda í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðum við fólk í veitingabransanum og menningargeiranum, sem aðgerðirnar hafa bitnað hvað mest á. Þá fjöllum við um verðbólguna sem er nú í hæstu hæðum. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir að húsnæðislán gætu hækkað um mörg hundruð þúsund krónur og varar við því að staðan geti enn versnað. Við ræðum einnig við Sólveigu Önnu Jónsdóttur fyrrverandi formann Eflingar en hún býður sig nú fram á ný og er sigurviss. Þá snúum við okkur að fræðunum en viðtengingarháttur er á hröðu undanhaldi í íslensku og gæti hreinlega dáið út á þessari öld, samkvæmt nýrri rannsókn. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Við förum yfir áætlun stjórnvalda í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðum við fólk í veitingabransanum og menningargeiranum, sem aðgerðirnar hafa bitnað hvað mest á. Þá fjöllum við um verðbólguna sem er nú í hæstu hæðum. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir að húsnæðislán gætu hækkað um mörg hundruð þúsund krónur og varar við því að staðan geti enn versnað. Við ræðum einnig við Sólveigu Önnu Jónsdóttur fyrrverandi formann Eflingar en hún býður sig nú fram á ný og er sigurviss. Þá snúum við okkur að fræðunum en viðtengingarháttur er á hröðu undanhaldi í íslensku og gæti hreinlega dáið út á þessari öld, samkvæmt nýrri rannsókn. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira