Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2022 07:39 Skipið brennur. Portúgalski sjóherinn. Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið. Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið.
Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent