Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 12:44 Stefnt er að allsherjar afléttingum á föstudag. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
„Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira