Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Atli Arason skrifar 23. febrúar 2022 18:30 Gigi Becali, eigandi FC Steaua Bucharest. Getty Images Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira