Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir að önnur konan sé einnig grunuð um vörslu ólöglegra fíkniefna og lyfja. Málið er afgreitt með vettvangsskýrslum.
Í tilkynningunni segir einnig frá lögregla hafi í tvígang þurft að hafa afskipti af ökumönnum, annars vegar í hverfi 105 og svo 113, sem grunaðir eru um ölvun við akstur.